Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2018 09:00 Colbert og Stewart eru gamlir félagar. Vísir Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert. Talaði hann beint til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óhætt er að segja að hann hafi látið forsetann heyra það. Trump og þáttastjórnendur á borð við Colbert hafa í vikunni skipst á skotum eftir deilur Jimmy Fallon og Trump á Twitter. Sagði Trump sjónvarpsstjörnurnar vera hæfileikalausar með öllu og svöruðu Colbert og Fallin skotum Trump á sinn eigin hátt. Nýjasta útspilið í þessum deilum var gefið út í gær þegar Stewart, sem stýrði hinum afar vinsæla Daily Show, leit við hjá Colbert. Ávarpaði hann Trump og gagnrýndi hann harkalega fyrir afstöðu forsetans í hinum ýmsu málum. „Ef það er erfitt að sætta sig við eitthvað af forsetatíð þinni er það að það er alveg sama hvað þú gerir, það fylgir alltaf aukalag af leiðindum með,“ sagði Stewart. „Það er ekki bara það að þú gefur lítið fyrir konur sem saka þig um kynferðislegt ofbeldi, þú segir að þær hafi verið of ljótar hvort sem er. Það er ekki bara það að þú sért á móti fjölmiðlum, þú segir að þeir séu óvinir fólksins,“ sagði Stewart en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert. Talaði hann beint til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óhætt er að segja að hann hafi látið forsetann heyra það. Trump og þáttastjórnendur á borð við Colbert hafa í vikunni skipst á skotum eftir deilur Jimmy Fallon og Trump á Twitter. Sagði Trump sjónvarpsstjörnurnar vera hæfileikalausar með öllu og svöruðu Colbert og Fallin skotum Trump á sinn eigin hátt. Nýjasta útspilið í þessum deilum var gefið út í gær þegar Stewart, sem stýrði hinum afar vinsæla Daily Show, leit við hjá Colbert. Ávarpaði hann Trump og gagnrýndi hann harkalega fyrir afstöðu forsetans í hinum ýmsu málum. „Ef það er erfitt að sætta sig við eitthvað af forsetatíð þinni er það að það er alveg sama hvað þú gerir, það fylgir alltaf aukalag af leiðindum með,“ sagði Stewart. „Það er ekki bara það að þú gefur lítið fyrir konur sem saka þig um kynferðislegt ofbeldi, þú segir að þær hafi verið of ljótar hvort sem er. Það er ekki bara það að þú sért á móti fjölmiðlum, þú segir að þeir séu óvinir fólksins,“ sagði Stewart en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53