Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 17:08 Tryggvi Snær Hlinason. vísir/getty Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Sumardeild NBA er spiluð dagana 6. - 17. júlí og er árið í ár það fyrsta þar sem öll 30 lið NBA deildarinnar taka þátt í mótinu sem fer fram í Las Vegas. Nick Nurse, aðalþjálfari aðalliðs Raptors, mun sjá um þjálfun liðsins í sumardeildinni. Raptors var eitt besta liðið í NBA deildinni á síðasta tímabili og sigraði austurdeildina. Liðið datt svo út í undanúrslitum austurdeildarinnar fyrir Cleveland. Tryggvi, sem var ekki valinn í nýliðavalinu á dögunum, er samningsbundinn Valencia á Spáni og mun að öllum líkindum spila með spænska liðinu næsta vetur þó þetta sé kærkomið tækifæri fyrir hann til þess að sanna sig fyrir forráðamönnum liðanna í NBA deildinni. Þá mun Toronto líklega eignast réttinn á Tryggva með því að velja hann í hóp sinn. Staðfest er að Toronto spili við New Orleans, Minnesota og Oklahoma City í keppninni. Að þeim leikjum loknum er liðum raðað í úrslitakeppni miðað við árangur og fær hvert lið að minnsta kosti fimm leiki í heildina. Tryggvi mun spila í treyju númer 15 fyrir Raptors.Sumardeildarhópur Toronto Raptors: Rawle Alkins OG Anunoby Chris Boucher Fuquan Edwin Tryggvi Snær Hlinason Augusto Lima Jordan Loyd Alfonzo McKinnie Malcolm Miller Codi Miller-McIntyre Giddy Potts Malachi Richardson Andrew Rowsey Marquis Teague Shevon Thompson NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Sumardeild NBA er spiluð dagana 6. - 17. júlí og er árið í ár það fyrsta þar sem öll 30 lið NBA deildarinnar taka þátt í mótinu sem fer fram í Las Vegas. Nick Nurse, aðalþjálfari aðalliðs Raptors, mun sjá um þjálfun liðsins í sumardeildinni. Raptors var eitt besta liðið í NBA deildinni á síðasta tímabili og sigraði austurdeildina. Liðið datt svo út í undanúrslitum austurdeildarinnar fyrir Cleveland. Tryggvi, sem var ekki valinn í nýliðavalinu á dögunum, er samningsbundinn Valencia á Spáni og mun að öllum líkindum spila með spænska liðinu næsta vetur þó þetta sé kærkomið tækifæri fyrir hann til þess að sanna sig fyrir forráðamönnum liðanna í NBA deildinni. Þá mun Toronto líklega eignast réttinn á Tryggva með því að velja hann í hóp sinn. Staðfest er að Toronto spili við New Orleans, Minnesota og Oklahoma City í keppninni. Að þeim leikjum loknum er liðum raðað í úrslitakeppni miðað við árangur og fær hvert lið að minnsta kosti fimm leiki í heildina. Tryggvi mun spila í treyju númer 15 fyrir Raptors.Sumardeildarhópur Toronto Raptors: Rawle Alkins OG Anunoby Chris Boucher Fuquan Edwin Tryggvi Snær Hlinason Augusto Lima Jordan Loyd Alfonzo McKinnie Malcolm Miller Codi Miller-McIntyre Giddy Potts Malachi Richardson Andrew Rowsey Marquis Teague Shevon Thompson
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira