Tryggvi verður í nýliðavalinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2018 15:45 Tryggvi getur orðið geggjaður varnarmaður. vísir/getty Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag. Fresturinn til þess að draga nafn sitt úr nýliðavalinu rennur út í dag. Samkvæmt Givony hefur Tryggvi ekki dregið nafn sitt til baka og hugsar sér ekki að gera það. Givony telur líklegt að Tryggvi verði valinn í annari umferð valsins. Eini Íslendingurinn sem leikið hefur í NBA deildinni, Pétur Guðmundsson, var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Jón Arnór Stefánsson fór ekki í gegnum nýliðavalið þegar hann samdi við Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. Tryggvi er á mála hjá spænska liðinu Valencia þar sem hann hefur fáar mínútur fengið hjá aðalliðinu en meðaltal hans í spænsku deildinni var í kringum fimm mínútur í leik. „Þrátt fyrir að tölfræði hans sé ekki glansandi þá hefur hann sannað að hann getur þjónustað lið sitt í tveimur bestu deildum Evrópu,“ sagði í umfjöllun um Tryggva á bandarísku körfuboltaáhugamannasíðunni Sir Charles in Charge. Icelandic 7-footer Trygvvi Hlinanson will keep his name in the 2018 NBA Draft, a source informed ESPN. Hlinanson seems likely to hear his name called somewhere in the second round on June 21. — Jonathan Givony (@DraftExpress) June 11, 2018 NBA Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30 Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30 Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag. Fresturinn til þess að draga nafn sitt úr nýliðavalinu rennur út í dag. Samkvæmt Givony hefur Tryggvi ekki dregið nafn sitt til baka og hugsar sér ekki að gera það. Givony telur líklegt að Tryggvi verði valinn í annari umferð valsins. Eini Íslendingurinn sem leikið hefur í NBA deildinni, Pétur Guðmundsson, var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Jón Arnór Stefánsson fór ekki í gegnum nýliðavalið þegar hann samdi við Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. Tryggvi er á mála hjá spænska liðinu Valencia þar sem hann hefur fáar mínútur fengið hjá aðalliðinu en meðaltal hans í spænsku deildinni var í kringum fimm mínútur í leik. „Þrátt fyrir að tölfræði hans sé ekki glansandi þá hefur hann sannað að hann getur þjónustað lið sitt í tveimur bestu deildum Evrópu,“ sagði í umfjöllun um Tryggva á bandarísku körfuboltaáhugamannasíðunni Sir Charles in Charge. Icelandic 7-footer Trygvvi Hlinanson will keep his name in the 2018 NBA Draft, a source informed ESPN. Hlinanson seems likely to hear his name called somewhere in the second round on June 21. — Jonathan Givony (@DraftExpress) June 11, 2018
NBA Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30 Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30 Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
„Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30
Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30
Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30
Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55