Sjáðu stjörnum prýdda auglýsingu markmannsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 08:44 Hannes Þór Halldórsson kann jafn vel við sig á milli stanganna og á bakvið myndavélina. Coca-Cola Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30
Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30