Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2018 22:00 Til hamingju með afmælið Philippe Coutinho. Vísir/Getty Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira