Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2018 22:00 Til hamingju með afmælið Philippe Coutinho. Vísir/Getty Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira