Muscleboy kennir víkingaklappið Benedikt Bóas skrifar 16. júní 2018 09:00 Egill hefur séð mikið af fólki um allan heim gera víkingaklappið vitlaust. Hann réttir nú fram hjálparhönd til að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp. "Fólk getur keyrt þennan slagara í gang og lært því þetta er ekki flókið.“ Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira