Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins Einar Sigurvinsson skrifar 19. júní 2018 18:15 Tryggvi var til skoðunar hjá Phoenix Suns á dögunum. NBA Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30
Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00