Þingframbjóðandi viðurkennir að vera barnaníðingur Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2018 20:30 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Larson reynir að komast á þing. Vísir/Getty Hinn 37 ára gamli Nathan Larson hefur boðið sig fram til í Virginíu í Bandaríkjunum. Á þingi vill hann berjast fyrir því að konur verði gerðar að eignum karlmanna, að sifjaspell verði gert löglegt og barnaklám leyft. Hann viðurkennir sömuleiðis að vera barnaníðingur en segist þó aldrei hafa brotið lög. „Fólk er orðið þreytt á pólitískum rétttrúnaði og að vera fast í viðjum hans. Fólk kann að meta utangarðsmann sem hefur engu að tapa og segir það sem margir eru að hugsa,“ sagði Larson í samtali við Huffington Post.Blaðamenn Huffington Post tóku eftir því að heimasíða framboðs Larson deild IP-tölu með vefsíðum þar sem barnaníðingar og ofbeldisfullir kvenhatarar komu saman. Því var ákveðið að hringja í hann og meðal annars spyrja hvort hann væri barnaníðingur eða hvort hann skrifaði eingöngu um barnaníð. „Þetta er bland af báðu,“ svaraði Larson.Hvatti til nauðgunar barna Hann var sömuleiðis spurður út í færslur sem hann hafði skrifað um sifjaspell feðra og dætra og um að hafa nauðgað fyrrverandi eiginkonu sinni ítrekað og hvort eitthvað væri til í þessum færslum. Larson játaði og sagði fullt af konum eiga sér nauðgunaróra. Larson á þriggja ára dóttur sem býr með ættingjum sínum eftir að hann tapaði forræði yfir henni í dómsmáli til fyrrverandi eiginkonu sinnar árið 2015. Hún framdi í kjölfarið sjálfsmorð en Larson er nú giftur á nýjan leik. Á áðurnefndum vefsíðum skrifaði Larson ítrekað færslur þar sem hann hvatti til nauðgunar barna og annars konar barnaníðs. Nú síðast í október skrifaði hann færslu þar sem hann hvatti barnaníðinga til að einbeita sér að því að eignast peninga. Því þá gætu þeir eignast ungar eiginkonur til að níðast á og mögulega gert þær óléttar eða ættleitt með þeim og svo níðst á barninu. „Það myndi bæði henta þeim sem eru og eru ekki fyrir sifjaspell. Og auðvitað, færðu að velja strák eða stelpu þegar þú ættleiðir.“ Blaðamenn Huffington Post segjast ekki hafa fundið færslur eftir Larson þar sem hann skrifaði um að hafa níðst á barni en hann hafi hins vegar sagst vilja gera það og þar á meðal sagðist hann vilja níðast á smábörnum og dóttur sinni. Larson sagði hugtakið barnaníð vera óljóst og í raun væri það ákveðinn stimpill. Hann sagði eðlilegt að karlmenn löðuðust að ungum konum og að hann hefði sjálfur aldrei brotið lög.Telur konur vera hluti Á áðurnefndum síðum, sem var lokað í vikunni, mátti einnig finna langar færslur eða nokkurs konar ritgerðir sem voru meðal annars um það hvernig menn geta safnað kjarki til að nauðga og um það að nauðga eigi femínistum. Hann viðurkenndi einnig að hafa skrifað langar greinar um af hverju mönnum ætti að vera heimilt að kyrkja eiginkonur sínar til dauða fyrir að klippa hár sitt stutt, um gæði þess að leyfa sifjaspell feðra og dætra, að leyfa svokölluðum INCEL-mönnum að ræna stúlkum og halda þeim í gíslingu sem kynlífsþrælum og sömuleiðis skrifaði hann þrjú þúsund orða ritgerð um það hvað nauðgun væri.Þar skrifaði hann að konur væru hlutir sem karlar ættu að koma fram við eins og allar aðrar eigur sínar. Spjallþráðunum var lokað í vikunni og segir Larson að það sé klárt brot á tjáningarfrelsi hans. Hann ætli sér að finna sér nýjan stað til að hýsa vefsvæði sitt. Aðspurður út í það hvað hann teldi að kjósendur hefðu að segja um skrif hans sagði Larson: „Fólk er víðsýnt.“ Þá sagði hann mögulegt að stuðningsmenn Trump myndu kjósa hann af því þeim sé illa við hefðbundna stjórnmálamenn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Larson bíður sig fram til þings. Hann reyndi það árið 2008 en sama ár sendi hann bréf til forsetaembættis Bandaríkjanna þar sem hann hótaði að drepa Barack Obama. Var hann dæmdur til 14 mánaða fangelsisvistar og meinað að bjóða sig fram til opinbers embættis. Ríkisstjóri Virginíu leyfði þó þúsundum dæmdra aðila að kjósa og bjóða sig fram árið 2016. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Nathan Larson hefur boðið sig fram til í Virginíu í Bandaríkjunum. Á þingi vill hann berjast fyrir því að konur verði gerðar að eignum karlmanna, að sifjaspell verði gert löglegt og barnaklám leyft. Hann viðurkennir sömuleiðis að vera barnaníðingur en segist þó aldrei hafa brotið lög. „Fólk er orðið þreytt á pólitískum rétttrúnaði og að vera fast í viðjum hans. Fólk kann að meta utangarðsmann sem hefur engu að tapa og segir það sem margir eru að hugsa,“ sagði Larson í samtali við Huffington Post.Blaðamenn Huffington Post tóku eftir því að heimasíða framboðs Larson deild IP-tölu með vefsíðum þar sem barnaníðingar og ofbeldisfullir kvenhatarar komu saman. Því var ákveðið að hringja í hann og meðal annars spyrja hvort hann væri barnaníðingur eða hvort hann skrifaði eingöngu um barnaníð. „Þetta er bland af báðu,“ svaraði Larson.Hvatti til nauðgunar barna Hann var sömuleiðis spurður út í færslur sem hann hafði skrifað um sifjaspell feðra og dætra og um að hafa nauðgað fyrrverandi eiginkonu sinni ítrekað og hvort eitthvað væri til í þessum færslum. Larson játaði og sagði fullt af konum eiga sér nauðgunaróra. Larson á þriggja ára dóttur sem býr með ættingjum sínum eftir að hann tapaði forræði yfir henni í dómsmáli til fyrrverandi eiginkonu sinnar árið 2015. Hún framdi í kjölfarið sjálfsmorð en Larson er nú giftur á nýjan leik. Á áðurnefndum vefsíðum skrifaði Larson ítrekað færslur þar sem hann hvatti til nauðgunar barna og annars konar barnaníðs. Nú síðast í október skrifaði hann færslu þar sem hann hvatti barnaníðinga til að einbeita sér að því að eignast peninga. Því þá gætu þeir eignast ungar eiginkonur til að níðast á og mögulega gert þær óléttar eða ættleitt með þeim og svo níðst á barninu. „Það myndi bæði henta þeim sem eru og eru ekki fyrir sifjaspell. Og auðvitað, færðu að velja strák eða stelpu þegar þú ættleiðir.“ Blaðamenn Huffington Post segjast ekki hafa fundið færslur eftir Larson þar sem hann skrifaði um að hafa níðst á barni en hann hafi hins vegar sagst vilja gera það og þar á meðal sagðist hann vilja níðast á smábörnum og dóttur sinni. Larson sagði hugtakið barnaníð vera óljóst og í raun væri það ákveðinn stimpill. Hann sagði eðlilegt að karlmenn löðuðust að ungum konum og að hann hefði sjálfur aldrei brotið lög.Telur konur vera hluti Á áðurnefndum síðum, sem var lokað í vikunni, mátti einnig finna langar færslur eða nokkurs konar ritgerðir sem voru meðal annars um það hvernig menn geta safnað kjarki til að nauðga og um það að nauðga eigi femínistum. Hann viðurkenndi einnig að hafa skrifað langar greinar um af hverju mönnum ætti að vera heimilt að kyrkja eiginkonur sínar til dauða fyrir að klippa hár sitt stutt, um gæði þess að leyfa sifjaspell feðra og dætra, að leyfa svokölluðum INCEL-mönnum að ræna stúlkum og halda þeim í gíslingu sem kynlífsþrælum og sömuleiðis skrifaði hann þrjú þúsund orða ritgerð um það hvað nauðgun væri.Þar skrifaði hann að konur væru hlutir sem karlar ættu að koma fram við eins og allar aðrar eigur sínar. Spjallþráðunum var lokað í vikunni og segir Larson að það sé klárt brot á tjáningarfrelsi hans. Hann ætli sér að finna sér nýjan stað til að hýsa vefsvæði sitt. Aðspurður út í það hvað hann teldi að kjósendur hefðu að segja um skrif hans sagði Larson: „Fólk er víðsýnt.“ Þá sagði hann mögulegt að stuðningsmenn Trump myndu kjósa hann af því þeim sé illa við hefðbundna stjórnmálamenn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Larson bíður sig fram til þings. Hann reyndi það árið 2008 en sama ár sendi hann bréf til forsetaembættis Bandaríkjanna þar sem hann hótaði að drepa Barack Obama. Var hann dæmdur til 14 mánaða fangelsisvistar og meinað að bjóða sig fram til opinbers embættis. Ríkisstjóri Virginíu leyfði þó þúsundum dæmdra aðila að kjósa og bjóða sig fram árið 2016.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent