Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Þór Símon Hafþórsson skrifar 30. maí 2018 21:45 Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom til Stjörnunnar frá Ólafsvík í vetur Mynd/Fésbókarsíða Stjörnunnar „Ég vil í raun skora svona mörk. Maður getur skorað endalaust af svona mörkum. Maður nær ekki oft að flengja honum inn af 30 metrunum,“ sagði Guðmundur Steinn, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði þrennu í öruggum 5-0 sigri liðsins á Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld. Þrennan kom öll af stuttu færi og sagði undirritaður við Guðmund að það væri eilítill Dirk Kuyt fnykur af öllum mörkunum hans. „Það er bara fínt. Hann er glæsilegur gæi og við kvörtum ekki yfir því,“ sagði Guðmundur kátur í bragði. Aðspurður hvernig hann metur sínar fyrstu mánuði hjá Stjörnunni er hann bjartsýnn á framhaldið en Guðmundur Steinn spilaði með Víkingi Ólafsvík síðasta sumar. „Við höfum lent í smá vandræðum með að klára leiki í sumar. Allt of mikið af jafnteflum en það er samt stígandi í þessu hjá okkur og á meðan það er svoleiðis þá höfum við engar áhyggjur.“ Guðmundur Steinn skoraði mark gegn Grindvíkingum í síðustu umferð. Eða svo segir sagan því markið náðist ekki á mynd. Aðspurður hvort hann væri ekki bjartsýnn á að sjá allavega eitt mark í sjónvarpinu á morgun var hann kokhraustur. „Voru þið á myndavélinni? Þá hlýtur þetta að vera í lagi,“ sagði Guðmundur Steinn, enda var aðal myndatökumaðurinn á svæðinu í kvöld, Böddi „The Great“. Engar áhyggjur Guðmundur. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. 30. maí 2018 22:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Ég vil í raun skora svona mörk. Maður getur skorað endalaust af svona mörkum. Maður nær ekki oft að flengja honum inn af 30 metrunum,“ sagði Guðmundur Steinn, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði þrennu í öruggum 5-0 sigri liðsins á Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld. Þrennan kom öll af stuttu færi og sagði undirritaður við Guðmund að það væri eilítill Dirk Kuyt fnykur af öllum mörkunum hans. „Það er bara fínt. Hann er glæsilegur gæi og við kvörtum ekki yfir því,“ sagði Guðmundur kátur í bragði. Aðspurður hvernig hann metur sínar fyrstu mánuði hjá Stjörnunni er hann bjartsýnn á framhaldið en Guðmundur Steinn spilaði með Víkingi Ólafsvík síðasta sumar. „Við höfum lent í smá vandræðum með að klára leiki í sumar. Allt of mikið af jafnteflum en það er samt stígandi í þessu hjá okkur og á meðan það er svoleiðis þá höfum við engar áhyggjur.“ Guðmundur Steinn skoraði mark gegn Grindvíkingum í síðustu umferð. Eða svo segir sagan því markið náðist ekki á mynd. Aðspurður hvort hann væri ekki bjartsýnn á að sjá allavega eitt mark í sjónvarpinu á morgun var hann kokhraustur. „Voru þið á myndavélinni? Þá hlýtur þetta að vera í lagi,“ sagði Guðmundur Steinn, enda var aðal myndatökumaðurinn á svæðinu í kvöld, Böddi „The Great“. Engar áhyggjur Guðmundur.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. 30. maí 2018 22:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. 30. maí 2018 22:15