Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:15 Lögin ná aðeins til klæðnaðar sem hylur andlit, alklæðnaður sem þessi verður enn löglegur svo lengi sem andlitið sést Vísir/Getty Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra. Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra.
Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30
Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00
UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04