Oddvitaáskorunin: Vandræðalegar uppákkomur nánast daglegt brauð Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2018 12:00 Sóley Björk Stefánsdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sóley Björk Stefánsdóttir leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Ég hef brennandi áhuga á samfélagsmálum og hef tekið virkan þátt í starfsemi fjölbreyttra félagasamtaka. Ég hef á síðastliðnum árum meðal annars sinnt formennsku í félögunum Grasrót – skapandi samfélag, Kvikmyndaklúbbnum KvikYndi, Aflinu – samtökum gegn heimilis- og kynferðisofbeldi og Akureyrardeild KEA. Ég er fjölmiðlafræðingur að mennt og hef komið víða við um starfsæfina. Ég hef mikla reynslu af láglaunastörfum, störfum í tæknigeiranum, sem millistjórnandi og sjálfstæður atvinnurekandi. Ég hef nú setið eitt kjörtímabil sem bæjarfulltrúi í minnihluta en áaður hef ég sinnt fjölbreyttu nefndarstarfi og komið að flestum málaflokkum sem undir bæjarkerfið heyra. Ég legg mikla áherslu á umhverfisvænan lífstíl. Ég fer allra minna ferða á rafhjóli, flokka allt sorp, kolefnisjafna flugferðir, forðast alla sóun og notkun skaðlegra efna. Ég er mikil jafnaðarmanneskja og femínisti. Leiðarljós mitt er sú staðreynd að eftir því sem bilið er minna milli þeirra ríku og fátæku, líður báðum hópum betur, sem og öllum þar á milli. Ég hef einnig lagt mig fram um að hvetja konur til þátttöku á sem flestum sviðum samfélagsins og legg mikið upp úr því að styðja og hvetja kynsystur mínar sem og aðra hópa sem á stuðningi þurfa að halda.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Að öðrum ólöstuðum vil ég nefna Aflið - samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Starfsemin byggir á svo fallegri hugsjón og svo miklu hugrekki að sú fegurð yfirskyggir flest annað.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Raufarhöfn.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Ofnbakaður silungur kryddaður með sítrónupipar og dilli borinn fram með ofnbökuðum sætum kartöflum og sýrðum rjóma.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Lagað-til-í-ísskápnum grænmetis- og baunakássu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Nasty Boy með Trabant. Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ég er ómannglögg með afbrigðum og það veldur því að vandræðalegar uppákomur eru nánast daglegt brauð hjá mér. Þetta venst svo vel að mér dettur ekkert sérstakt í hug.Draumaferðalagið? Hjólaferð frá norður-Noregi til suður-Spánar.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Það er of löng saga til að segja hér.Hundar eða kettir? Hundar, en kettir eru næst uppáhalds.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Spaceballs.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Mér finnst tæplega nokkur nema Sandra Bullock koma til greina, nema þá hugsanlega Benedikt Erlingsson.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei verið mikið fyrir ættfræði en ég væri pottþétt náskyld Daenerys Targaryen.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já á mínum yngri og villtari árum.Uppáhalds tónlistarmaður? Björk er sú stórkostlegasta.Uppáhalds bókin? Karítas án titils.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Gin og tónik.Uppáhalds þynnkumatur? Gin og tónik.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning og náttúra.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Obnoxiously Sexual með Gus Gus.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Tregða til breytingaÁ að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Sandra María Jessen af því að hún er svo mikill nagli.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sóley Björk Stefánsdóttir leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Ég hef brennandi áhuga á samfélagsmálum og hef tekið virkan þátt í starfsemi fjölbreyttra félagasamtaka. Ég hef á síðastliðnum árum meðal annars sinnt formennsku í félögunum Grasrót – skapandi samfélag, Kvikmyndaklúbbnum KvikYndi, Aflinu – samtökum gegn heimilis- og kynferðisofbeldi og Akureyrardeild KEA. Ég er fjölmiðlafræðingur að mennt og hef komið víða við um starfsæfina. Ég hef mikla reynslu af láglaunastörfum, störfum í tæknigeiranum, sem millistjórnandi og sjálfstæður atvinnurekandi. Ég hef nú setið eitt kjörtímabil sem bæjarfulltrúi í minnihluta en áaður hef ég sinnt fjölbreyttu nefndarstarfi og komið að flestum málaflokkum sem undir bæjarkerfið heyra. Ég legg mikla áherslu á umhverfisvænan lífstíl. Ég fer allra minna ferða á rafhjóli, flokka allt sorp, kolefnisjafna flugferðir, forðast alla sóun og notkun skaðlegra efna. Ég er mikil jafnaðarmanneskja og femínisti. Leiðarljós mitt er sú staðreynd að eftir því sem bilið er minna milli þeirra ríku og fátæku, líður báðum hópum betur, sem og öllum þar á milli. Ég hef einnig lagt mig fram um að hvetja konur til þátttöku á sem flestum sviðum samfélagsins og legg mikið upp úr því að styðja og hvetja kynsystur mínar sem og aðra hópa sem á stuðningi þurfa að halda.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Að öðrum ólöstuðum vil ég nefna Aflið - samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Starfsemin byggir á svo fallegri hugsjón og svo miklu hugrekki að sú fegurð yfirskyggir flest annað.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Raufarhöfn.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Ofnbakaður silungur kryddaður með sítrónupipar og dilli borinn fram með ofnbökuðum sætum kartöflum og sýrðum rjóma.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Lagað-til-í-ísskápnum grænmetis- og baunakássu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Nasty Boy með Trabant. Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ég er ómannglögg með afbrigðum og það veldur því að vandræðalegar uppákomur eru nánast daglegt brauð hjá mér. Þetta venst svo vel að mér dettur ekkert sérstakt í hug.Draumaferðalagið? Hjólaferð frá norður-Noregi til suður-Spánar.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Það er of löng saga til að segja hér.Hundar eða kettir? Hundar, en kettir eru næst uppáhalds.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Spaceballs.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Mér finnst tæplega nokkur nema Sandra Bullock koma til greina, nema þá hugsanlega Benedikt Erlingsson.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei verið mikið fyrir ættfræði en ég væri pottþétt náskyld Daenerys Targaryen.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já á mínum yngri og villtari árum.Uppáhalds tónlistarmaður? Björk er sú stórkostlegasta.Uppáhalds bókin? Karítas án titils.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Gin og tónik.Uppáhalds þynnkumatur? Gin og tónik.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning og náttúra.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Obnoxiously Sexual með Gus Gus.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Tregða til breytingaÁ að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Sandra María Jessen af því að hún er svo mikill nagli.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp