Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2018 10:00 Freyr Alexandersson í Kænugarði klár í slaginn með Söru Björk. mynd/gunninga Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30
Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn