Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2018 10:00 Freyr Alexandersson í Kænugarði klár í slaginn með Söru Björk. mynd/gunninga Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ ekki á móti sjálfkrafa bönnum en stjórnin mun ekki breyta reglunum Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ ekki á móti sjálfkrafa bönnum en stjórnin mun ekki breyta reglunum Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30
Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00