Klopp um atvikið hjá Salah og Ramos: „Leit illa út“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 22:06 Salah fer af velli eftir atvikið. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. Honum líður illa fyrir hönd Loris Karius sem átti erfiðan dag og segir að atvik Mo Salah og Sergio Ramos hafi litið illa út. „Planið var að spila til sigurs, ekkert annað, og það er ekkert mikið um það að segja. Við byrjuðum vel og spiluðu alveg eins og við vildum,” sagði Klopp í samtali við BT Sport í leikslok. „Það sem gerðist milli Ramos og Salah leit illa út og þetta var áfall fyrir liðið. Við töpuðum jákvæða augnablikinu og þeir gengu á lagið. Við bökkuðum og náðum ekki að klukka Modric og Kroos. „Hvað get ég sagt um mörkin? Við skoruðum eitt og þeir skoruðu þrjú. Allt var frábært þangað til í kvöld. Þetta var góður möguleiki fyrir okkur en við tókum hann ekki.” Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök í kvöld og aðspurður út í þau svaraði Klopp: „Karius veit það og allir vita það. Það er skelfilegt í leikjum eins og þessum. Mér líður illa fyrir hans hönd, hann er frábær drengur. Síðari mistökin komu bara útaf þeim fyrri.” Mo Salah fór meiddur af velli og eins og Klopp nefndi áður sagði hann að atvikið hafi litið illa út. Hann vissi ekki hvar Salah væri staddur skömmu eftir leik. „Hann vildi reyna að spila en ég hef ekki séð hann. Hann er líklega á spítala núna í myndatöku. Þetta leit ekki vel út. Hann er líklega tæpur fyrir HM. Þetta var mjög alvarlegt varðandi öxlina á honum,” sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43 Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. Honum líður illa fyrir hönd Loris Karius sem átti erfiðan dag og segir að atvik Mo Salah og Sergio Ramos hafi litið illa út. „Planið var að spila til sigurs, ekkert annað, og það er ekkert mikið um það að segja. Við byrjuðum vel og spiluðu alveg eins og við vildum,” sagði Klopp í samtali við BT Sport í leikslok. „Það sem gerðist milli Ramos og Salah leit illa út og þetta var áfall fyrir liðið. Við töpuðum jákvæða augnablikinu og þeir gengu á lagið. Við bökkuðum og náðum ekki að klukka Modric og Kroos. „Hvað get ég sagt um mörkin? Við skoruðum eitt og þeir skoruðu þrjú. Allt var frábært þangað til í kvöld. Þetta var góður möguleiki fyrir okkur en við tókum hann ekki.” Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök í kvöld og aðspurður út í þau svaraði Klopp: „Karius veit það og allir vita það. Það er skelfilegt í leikjum eins og þessum. Mér líður illa fyrir hans hönd, hann er frábær drengur. Síðari mistökin komu bara útaf þeim fyrri.” Mo Salah fór meiddur af velli og eins og Klopp nefndi áður sagði hann að atvikið hafi litið illa út. Hann vissi ekki hvar Salah væri staddur skömmu eftir leik. „Hann vildi reyna að spila en ég hef ekki séð hann. Hann er líklega á spítala núna í myndatöku. Þetta leit ekki vel út. Hann er líklega tæpur fyrir HM. Þetta var mjög alvarlegt varðandi öxlina á honum,” sagði Klopp.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43 Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50