Daníel fékk hæstu einkunn í sögu Flensborgar 28. maí 2018 16:35 Daníel tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Hildigunnur Guðlaugsdóttir Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. Í hópnum var 121 nemandi en ástæðan var sú að verið var að útskrifa síðasta stóra hópinn sem var í fjögurra ára kerfi og þann fyrsta sem er útskrifaður í þriggja ára kerfi. Það luku 52 nemendur námi á þremur árum. Það voru nokkrir nemendur sem skáru sig úr í námsárangri. Það eru t.d. níu þeirra með 9,0 í meðaleinkunn eða hærra. Dúx af fjögurra ára braut var Daníel Einar Hauksson, sem lauk stúdentspróf prófi með 9,94 í meðaleinkunn og setti því met í einkunnum. Þetta er hæsta stúdentseinkunn sem gefin hefur verið við skólann. Í þriggja ára kerfinu var Ólafur Andri Davíðsson dúx með 9,89 í meðaleinkunn. Nýstúdentar frá Flensborg.Heiða Ósk Bjarnadóttir Kynjahlutfall er þannig að karlar eru 53% en konur 47% 27 nemendur brautskráðust af félagsfræðibrautum, málabraut luku níu nemendur, 32 luku raunvísindabrautum og 13 nemendur viðskipta- og hagfræðibraut. 36 nemendur luku stúdentsprófi af nýrri braut, opinni námsbraut, þar sem nemendur raða saman blandaðri sérhæfingu af eigin vali. Alls luku 33 stúdentar íþróttaafrekssviði sem hluta af stúdentsprófinu. Sex nemendur luku námi af starfsbraut. Að auki voru tveir nýnemar heiðraðir fyrir námsárangur á fyrsta ári og skiptinemar sem voru við skólann í vetur kvaddir, en þeir voru sex alls. Útskriftarnemendur fengu fjölda verðlauna frá skólanum en að auki veittu Danska sendiráðið, Embætti Landlæknis, Gámaþjónustan, Góa/Linda, Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Hið íslenska stærðfræðifélag og Rotary hreyfingin verðlaun fyrir afbragðs námsárangur í ýmsum greinum. Útskriftarnemendur gáfu veglega upphæð til Píeta – forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða - í nafni skólans. Dúxar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. Í hópnum var 121 nemandi en ástæðan var sú að verið var að útskrifa síðasta stóra hópinn sem var í fjögurra ára kerfi og þann fyrsta sem er útskrifaður í þriggja ára kerfi. Það luku 52 nemendur námi á þremur árum. Það voru nokkrir nemendur sem skáru sig úr í námsárangri. Það eru t.d. níu þeirra með 9,0 í meðaleinkunn eða hærra. Dúx af fjögurra ára braut var Daníel Einar Hauksson, sem lauk stúdentspróf prófi með 9,94 í meðaleinkunn og setti því met í einkunnum. Þetta er hæsta stúdentseinkunn sem gefin hefur verið við skólann. Í þriggja ára kerfinu var Ólafur Andri Davíðsson dúx með 9,89 í meðaleinkunn. Nýstúdentar frá Flensborg.Heiða Ósk Bjarnadóttir Kynjahlutfall er þannig að karlar eru 53% en konur 47% 27 nemendur brautskráðust af félagsfræðibrautum, málabraut luku níu nemendur, 32 luku raunvísindabrautum og 13 nemendur viðskipta- og hagfræðibraut. 36 nemendur luku stúdentsprófi af nýrri braut, opinni námsbraut, þar sem nemendur raða saman blandaðri sérhæfingu af eigin vali. Alls luku 33 stúdentar íþróttaafrekssviði sem hluta af stúdentsprófinu. Sex nemendur luku námi af starfsbraut. Að auki voru tveir nýnemar heiðraðir fyrir námsárangur á fyrsta ári og skiptinemar sem voru við skólann í vetur kvaddir, en þeir voru sex alls. Útskriftarnemendur fengu fjölda verðlauna frá skólanum en að auki veittu Danska sendiráðið, Embætti Landlæknis, Gámaþjónustan, Góa/Linda, Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Hið íslenska stærðfræðifélag og Rotary hreyfingin verðlaun fyrir afbragðs námsárangur í ýmsum greinum. Útskriftarnemendur gáfu veglega upphæð til Píeta – forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða - í nafni skólans.
Dúxar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira