Tugir látnir eftir að stífla brast í Kenía Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2018 16:28 Óttast er að tala látinna muni hækka. Vísir/AFP Tugir eru látnir eftir að stífla brast í Kenía í nótt. Minnst 41 lík hefur fundist og óttast er að tala látinna muni hækka. Rúmlega tvö þúsund manns misstu heimili sín í flóðbylgjunni sem flæddi úr stíflunni og ruddi á brott heimilunum, rafmagnsstaurum og öðru. Embættismenn segja að skemmdirnar liggi ekki fyrir að fullu enn.Samkvæmt BBC hefur mikil rigning verið á svæðinu en vitni segjast hafa heyrt háværan hvell í aðdraganda flóðsins.Stíflan er í einkaeigu umsvifamikils bónda á svæðinu og er talið að mikið vatn hafi leitt til flóðsins. Embættismenn kanna hvort að bóndinn hafi haft leyfi til að byggja stífluna og tvær aðrar til viðbótar á svæðinu. Hinar tvær stíflurnar eru einnig fullar af vatni og er óttast að þær gætu einnig brostið. Hin mikla rigning sem farið hefur yfir svæðið hefur valdið miklu tjóni og dauðsföllum. Minnst 162 eru sagðir hafa dáið í ríkinu og um 220 þúsund hafa misst heimili sín. Þá hefur rigningin og meðfylgjandi flóð valdið miklu tjóni á landbúnaðarafurðum en miklir þurrkar höfðu þegar komið verulega niður á matvælaframleiðslu landsins. Kenía Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Tugir eru látnir eftir að stífla brast í Kenía í nótt. Minnst 41 lík hefur fundist og óttast er að tala látinna muni hækka. Rúmlega tvö þúsund manns misstu heimili sín í flóðbylgjunni sem flæddi úr stíflunni og ruddi á brott heimilunum, rafmagnsstaurum og öðru. Embættismenn segja að skemmdirnar liggi ekki fyrir að fullu enn.Samkvæmt BBC hefur mikil rigning verið á svæðinu en vitni segjast hafa heyrt háværan hvell í aðdraganda flóðsins.Stíflan er í einkaeigu umsvifamikils bónda á svæðinu og er talið að mikið vatn hafi leitt til flóðsins. Embættismenn kanna hvort að bóndinn hafi haft leyfi til að byggja stífluna og tvær aðrar til viðbótar á svæðinu. Hinar tvær stíflurnar eru einnig fullar af vatni og er óttast að þær gætu einnig brostið. Hin mikla rigning sem farið hefur yfir svæðið hefur valdið miklu tjóni og dauðsföllum. Minnst 162 eru sagðir hafa dáið í ríkinu og um 220 þúsund hafa misst heimili sín. Þá hefur rigningin og meðfylgjandi flóð valdið miklu tjóni á landbúnaðarafurðum en miklir þurrkar höfðu þegar komið verulega niður á matvælaframleiðslu landsins.
Kenía Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira