Oddvitaáskorunin: Skoraði þrjú stig í eigin körfu Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2018 15:00 Elva Dögg Ásudóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Elva Dögg Ásudóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Ég er 49 ára, fædd í Reykjavík en fluttist til Hafnarfjarðar fimm ára gömul og ólst hér upp. Ég gekk í Öldutúnsskóla og síðar í Flensborgarskólann. Ég er menntuð myndlistarmaður frá skúlptúrdeild, Myndlistar- og handíðaskóla Íslands. 35 ára gömul hóf ég svo nám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Að námi loknu tók ég lögmannsréttindanám og stofnaði lögmannsstofu. Nú starfa ég við lögmannsstörf, aðallega sem réttargæslumaður í kynferðis- og heimilisofbeldismálum og er einnig lögfræðiráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu. Ég er mamma þriggja barna á tvo pulsuhunda, hesthúsakött og slatta af hestum. Undanfarið kjörtímabil hef ég setið sem fulltrúi VG í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og í bæjarráði. Ég hef sinnt myndlistinni í gegnum árin með öðrum störfum. Aðaláhugamál mitt er hestamennska. Ég vil bæta samfélag okkar, auka jafnrétti og jöfnuð, og vinna að náttúruvernd. Mitt markmið er að vinna að því að allir geti átt gott og mannsæmandi líf í Hafnarfirði.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það eiginlega mjög erfitt að velja einn stað framar öðrum á Íslandi því það er svo undurfagurt en það væri á helst Landmannalaugar.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á Kerlingarhól í Ásahreppi.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Kalkúninn sem pabbi eldar á jólunum er það allra besta sem ég fæ.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Mexíkóska kjúklingasúpu. Ég er líka mjög flínk í gerbakstri.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? I wil survive með Gloriu Gaynor.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Skoraði geggjaða þriggja stiga körfu (sjálfsmark) í körfuboltakeppni milli árganga í skólanum mínum. Ég var í 8 bekk. Það var allur skólinn að horfa á og líka sæti strákurinn í 10 bekk. Svo hef ég gengið á ljósastaura, rúllað niður allar tröppurnar í Flensborgarskólanum svo allir sáu til.Draumaferðalagið? Fara í hestaferð með Ragnari, betri helmingnum, yfir hálendið og fara svo til Feneyja.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Það má ekki segja frá þeim hrekk því það veit enginn enn hver stóð á bak við umrædda sendingu (var mjög saklaus hrekkur).Hundar eða kettir? Hundar, ég á tvo æðislega pulsuhunda.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Uppáhalds bíómynd er Stella í orlofi og Sódóma fylgir fast á eftir.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Rowan Atkinson.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Veit ekki, hef ekki enn séð þættina.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur á Trabantinum mínum.Uppáhalds tónlistarmaður? Það eru mjög margir tónlistarmenn en kannski helst Jamiroquai.Uppáhalds bókin? Þær eru svo margar, ætli Birtingur eftir Voltarie sé ekki sá sem ég hef lesið oftast mér til skemmtunar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Kók.Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning, myndlistarsýningar og leikhús.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei það er harðbannað.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Gott gamaldags diskó og líka funk tónlist.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Nei ekkert smávægilegt, bara stóru málin.Á að banna flugelda? Nei.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Elva Dögg Ásudóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Ég er 49 ára, fædd í Reykjavík en fluttist til Hafnarfjarðar fimm ára gömul og ólst hér upp. Ég gekk í Öldutúnsskóla og síðar í Flensborgarskólann. Ég er menntuð myndlistarmaður frá skúlptúrdeild, Myndlistar- og handíðaskóla Íslands. 35 ára gömul hóf ég svo nám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Að námi loknu tók ég lögmannsréttindanám og stofnaði lögmannsstofu. Nú starfa ég við lögmannsstörf, aðallega sem réttargæslumaður í kynferðis- og heimilisofbeldismálum og er einnig lögfræðiráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu. Ég er mamma þriggja barna á tvo pulsuhunda, hesthúsakött og slatta af hestum. Undanfarið kjörtímabil hef ég setið sem fulltrúi VG í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og í bæjarráði. Ég hef sinnt myndlistinni í gegnum árin með öðrum störfum. Aðaláhugamál mitt er hestamennska. Ég vil bæta samfélag okkar, auka jafnrétti og jöfnuð, og vinna að náttúruvernd. Mitt markmið er að vinna að því að allir geti átt gott og mannsæmandi líf í Hafnarfirði.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það eiginlega mjög erfitt að velja einn stað framar öðrum á Íslandi því það er svo undurfagurt en það væri á helst Landmannalaugar.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á Kerlingarhól í Ásahreppi.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Kalkúninn sem pabbi eldar á jólunum er það allra besta sem ég fæ.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Mexíkóska kjúklingasúpu. Ég er líka mjög flínk í gerbakstri.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? I wil survive með Gloriu Gaynor.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Skoraði geggjaða þriggja stiga körfu (sjálfsmark) í körfuboltakeppni milli árganga í skólanum mínum. Ég var í 8 bekk. Það var allur skólinn að horfa á og líka sæti strákurinn í 10 bekk. Svo hef ég gengið á ljósastaura, rúllað niður allar tröppurnar í Flensborgarskólanum svo allir sáu til.Draumaferðalagið? Fara í hestaferð með Ragnari, betri helmingnum, yfir hálendið og fara svo til Feneyja.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Það má ekki segja frá þeim hrekk því það veit enginn enn hver stóð á bak við umrædda sendingu (var mjög saklaus hrekkur).Hundar eða kettir? Hundar, ég á tvo æðislega pulsuhunda.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Uppáhalds bíómynd er Stella í orlofi og Sódóma fylgir fast á eftir.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Rowan Atkinson.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Veit ekki, hef ekki enn séð þættina.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur á Trabantinum mínum.Uppáhalds tónlistarmaður? Það eru mjög margir tónlistarmenn en kannski helst Jamiroquai.Uppáhalds bókin? Þær eru svo margar, ætli Birtingur eftir Voltarie sé ekki sá sem ég hef lesið oftast mér til skemmtunar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Kók.Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning, myndlistarsýningar og leikhús.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei það er harðbannað.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Gott gamaldags diskó og líka funk tónlist.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Nei ekkert smávægilegt, bara stóru málin.Á að banna flugelda? Nei.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið