Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Benedikt Bóas skrifar 1. maí 2018 10:30 Max og Jóhanna Guðrún í lok atriðisins á sunnudag. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Dansparið fékk þrjár tíur fyrir tangó við lagið The Greatest Show úr myndinni The Greatest Showman. „Ég er svo mikill fullkomnunarsinni og það er alltaf eitthvað aðeins sem maður sér. Eitt og eitt spor og kannski ein og ein staða,“ segir Jóhanna Guðrún sem enn svífur um á bleiku skýi enda í fyrsta sinn sem danspar fær 30 stig í þættinum. „Ég er í skýjunum með þessa einkunn. Maður gerir þetta til að fá tíu og ég bjóst ekki við að fá þrjár tíur yfirhöfuð en ég er þakklát,“ segir hún. „Ég er ekki dansari og dansarar æfa sig í mörg ár í grunnsporum en við fáum viku. Að sjálfsögðu veit maður hvernig þetta á að líta út og maður getur alveg gagnrýnt það.“ Jóhanna Guðrún og Max munu dansa sömbu og endurtaka paso doble atriðið í úrslitaþættinum en auk þeirra eru þau Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño, Bergþór Pálsson og Hanna Rún Óladóttir og Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir komin alla leið í úrslitin. „Auðvitað langar mann að enda á toppnum en nú er um að gera að reyna að hafa gaman og gera sitt besta eins og allir hinir keppend urnir. Markmið mitt var að komast í úrslitin og allt annað er bónus. Ég er mjög stolt af sjálfri mér, að vera komin svona langt,“ segir hún. Unnusti Jóhönnu, Davíð Sigurgeirsson, er einn af efnilegri kórstjórum landsins og ákaflega fimur gítarleikari. Hún segir að þættirnir taki mikinn tíma og séu nánast búnir að gleypa allan hennar tíma. Það er því meira álag á Davíð þessa stundina. „Hann er búinn að vera sveittur hérna heima við,“ segir hún og hlær en saman eiga þau dótturina Margréti Lilju. „Það er búið að vera gaman að ögra sjálfum sér og finna að maður geti gert miklu meira en maður heldur. Þetta er búið að vera lærdómsríkt ferli og maður fær fullt af góðri reynslu úr þessu. Það er líka gaman að sjá hina keppendurna framkvæma alla þessa hluti, Arnar Grant með allar þessar lyftur með Lilju, Ebba er að blómstra og Bergþór er auðvitað hæfileikabúnt. Það er búið að vera ótrúlega gaman að sjá hvernig fólk hefur sprungið út.“ Allir geta dansað Birtist í Fréttablaðinu Dans Tengdar fréttir Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Glimmerherbergið: „Ég er bara í sjokki“ Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 10:30 Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. 29. apríl 2018 20:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Dansparið fékk þrjár tíur fyrir tangó við lagið The Greatest Show úr myndinni The Greatest Showman. „Ég er svo mikill fullkomnunarsinni og það er alltaf eitthvað aðeins sem maður sér. Eitt og eitt spor og kannski ein og ein staða,“ segir Jóhanna Guðrún sem enn svífur um á bleiku skýi enda í fyrsta sinn sem danspar fær 30 stig í þættinum. „Ég er í skýjunum með þessa einkunn. Maður gerir þetta til að fá tíu og ég bjóst ekki við að fá þrjár tíur yfirhöfuð en ég er þakklát,“ segir hún. „Ég er ekki dansari og dansarar æfa sig í mörg ár í grunnsporum en við fáum viku. Að sjálfsögðu veit maður hvernig þetta á að líta út og maður getur alveg gagnrýnt það.“ Jóhanna Guðrún og Max munu dansa sömbu og endurtaka paso doble atriðið í úrslitaþættinum en auk þeirra eru þau Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño, Bergþór Pálsson og Hanna Rún Óladóttir og Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir komin alla leið í úrslitin. „Auðvitað langar mann að enda á toppnum en nú er um að gera að reyna að hafa gaman og gera sitt besta eins og allir hinir keppend urnir. Markmið mitt var að komast í úrslitin og allt annað er bónus. Ég er mjög stolt af sjálfri mér, að vera komin svona langt,“ segir hún. Unnusti Jóhönnu, Davíð Sigurgeirsson, er einn af efnilegri kórstjórum landsins og ákaflega fimur gítarleikari. Hún segir að þættirnir taki mikinn tíma og séu nánast búnir að gleypa allan hennar tíma. Það er því meira álag á Davíð þessa stundina. „Hann er búinn að vera sveittur hérna heima við,“ segir hún og hlær en saman eiga þau dótturina Margréti Lilju. „Það er búið að vera gaman að ögra sjálfum sér og finna að maður geti gert miklu meira en maður heldur. Þetta er búið að vera lærdómsríkt ferli og maður fær fullt af góðri reynslu úr þessu. Það er líka gaman að sjá hina keppendurna framkvæma alla þessa hluti, Arnar Grant með allar þessar lyftur með Lilju, Ebba er að blómstra og Bergþór er auðvitað hæfileikabúnt. Það er búið að vera ótrúlega gaman að sjá hvernig fólk hefur sprungið út.“
Allir geta dansað Birtist í Fréttablaðinu Dans Tengdar fréttir Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Glimmerherbergið: „Ég er bara í sjokki“ Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 10:30 Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. 29. apríl 2018 20:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30
Glimmerherbergið: „Ég er bara í sjokki“ Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 10:30
Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. 29. apríl 2018 20:54