Vetur konungur ákvað hins vegar að taka á móti maímánuði með snjókomu og var Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum þakinn snjó í morgun.
Vallaraðstæður uppá 9,4 segir verkstjórinn #fotboltinet@mjolkurbikarinnpic.twitter.com/ZjzhgRQi3O
— Hallgrimur Dan (@hallidan) May 1, 2018
Það hefur einnig snjóað á Reykjanesinu þar sem fara fram tveir leikir, Reynir Sandgerði tekur á móti Víkingi Reykjavík klukkan 13:00 og Víðir fær Grindavík í heimsókn klukkan 16:00.
32-liða úrslit Mjólkurbikarsins:
12:30 ÍBV-Einherji
13:00 Reynir S.-Víkingur R.
14:00 Afturelding-KR
14:00 Þór-HK
14:00 Haukar-KA
14:00 Kári-Höttur
16:00 Völsungur-Fram
16:00 Stjarnan-Fylkir, í beinni á Stöð 2 Sport 2
16:00 ÍR-FH
16:00 Hamar-Víkingur Ó.
16:00 Víðir-Grindavík
16:00 Leiknir R.-Breiðablik
17:00 Valur-Keflavík
17:00 Magni-Fjölnir