Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 5. maí 2018 11:29 Almannavarnir hafa skipað almenningi að halda sig fjarri gosinu vegna eitraðra gufa í loftinu.Á mynd má sjá fólk upptekið við myndatöku í námunda við sprungur sem gufa stígur upp úr. Vísir/AFP Fjöldi jarðskjálfta hefur fylgt eldgosi í eldfjallinu Kilauea á Havaí. Minnst 1.700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að gosið hófst í fyrrinótt á Stóru eyjunni, stærstu eyju Havaíeyjaklasans. Eldfjallið er eitt það virkasta á jörðinni. Stærsti skjálftinn sem fylgt hefur gosinu var 6,9 að stærð og er sá kröftugasti sem hefur orðið hefur á Havaí frá árinu 1975. Skjálftinn sem varð árið 1975 var 7,2 að stærð. Hraun hefur ekki runnið langt frá upptökum gossins en nokkur hús hafa þó eyðilagst. Stærstu hraunstrókarnir standa 30 metra upp í loftið. Miklar sprungur má sums staðar sjá liggja í gegn um vegi eftir umbrotin. Einnig er mikið magn eitraðs brennisteinsdíoxíðs í loftinu og hafa Almannavarnir því fyrirskipað almenningi að halda sig fjarri gosstaðnum.Uppfært 7.5.2018Upphaflega stóð í fréttinni að jarðskjálftinn hefði verið sá stærsti í Bandaríkjunum frá árinu 1975. Það hefur verið leiðrétt. Bandaríkin Erlent Tengdar fréttir Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15 Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Fjöldi jarðskjálfta hefur fylgt eldgosi í eldfjallinu Kilauea á Havaí. Minnst 1.700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að gosið hófst í fyrrinótt á Stóru eyjunni, stærstu eyju Havaíeyjaklasans. Eldfjallið er eitt það virkasta á jörðinni. Stærsti skjálftinn sem fylgt hefur gosinu var 6,9 að stærð og er sá kröftugasti sem hefur orðið hefur á Havaí frá árinu 1975. Skjálftinn sem varð árið 1975 var 7,2 að stærð. Hraun hefur ekki runnið langt frá upptökum gossins en nokkur hús hafa þó eyðilagst. Stærstu hraunstrókarnir standa 30 metra upp í loftið. Miklar sprungur má sums staðar sjá liggja í gegn um vegi eftir umbrotin. Einnig er mikið magn eitraðs brennisteinsdíoxíðs í loftinu og hafa Almannavarnir því fyrirskipað almenningi að halda sig fjarri gosstaðnum.Uppfært 7.5.2018Upphaflega stóð í fréttinni að jarðskjálftinn hefði verið sá stærsti í Bandaríkjunum frá árinu 1975. Það hefur verið leiðrétt.
Bandaríkin Erlent Tengdar fréttir Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15 Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4. maí 2018 08:44
Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4. maí 2018 21:15