Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 23:00 Giannis er stjarnan í Milwaukee og það á að rúlla út rauða dreglinum er hann mætir. vísir/getty Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Stórstjarna NBA-liðs borgarinnar, Giannis Antetokounmpo, hafði þá mætt á veitingastaðinn en fékk enga þjónustu. Eftir að hafa staðið kurteislega í von um þjónustu labbaði hann út. Veitingastaðurinn baðst innilega afsökunar á þessu. Sagði að sigurkarfa Antetokounmpo fyrir Bucks um kvöldið hefði gert það að verkum að staðurinn fylltist af glöðu fólki. Því miður hefðu þeir ekki getað útvegað honum borð strax eins og eðlilegt hefði verið enda hetja borgarinnar.At @BelAirCantina on water street and just watched @Giannis_An34 wait for a table for 10 minutes and no one helped him so he left... Dude just won Milwaukee a playoff game! Get him some service pic.twitter.com/hcjsJfThiA — Morgan (@MoSokanhe) April 22, 2018 Drengurinn sem tísti þessari mynd af gríska fríkinu hér að ofan tísti svo aftur þar sem hann hrósaði stjörnunni fyrir að vera laus við alla stjörnustæla. Hann hefði ekki beðið um neitt og látið sig hverfa hljóðlega eftir tíu mínútna bið. Stjarnan tók þetta mál ekki nærri sér og kærastan hans tísti fyrir hans hönd eins og sjá má hér að neðan.Its all good, much love for you guys also thanks to all of the concerned fans I appreciate your support @BelAirCantinapic.twitter.com/gBKSV3CTGJ — Mariah Danae (@mariahdanae15) April 23, 2018 Fyrir þá sem hafa áhyggjur af því að Giannis hafi ekki fengið neitt að borða geta andað rólega. Hann endaði á pítsastað nálægt þeim sem hann ætlaði upprunalega að fara á. Eigendurnir þar voru yfir sig hressir með að fá hann í heimsókn. Thanks Giannis for stopping in after a huge win today!!! #bucksin6 #fearthedeer #greekfreak A post shared by DiModaPizza (@dimodapizza) on Apr 22, 2018 at 4:10pm PDT NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Stórstjarna NBA-liðs borgarinnar, Giannis Antetokounmpo, hafði þá mætt á veitingastaðinn en fékk enga þjónustu. Eftir að hafa staðið kurteislega í von um þjónustu labbaði hann út. Veitingastaðurinn baðst innilega afsökunar á þessu. Sagði að sigurkarfa Antetokounmpo fyrir Bucks um kvöldið hefði gert það að verkum að staðurinn fylltist af glöðu fólki. Því miður hefðu þeir ekki getað útvegað honum borð strax eins og eðlilegt hefði verið enda hetja borgarinnar.At @BelAirCantina on water street and just watched @Giannis_An34 wait for a table for 10 minutes and no one helped him so he left... Dude just won Milwaukee a playoff game! Get him some service pic.twitter.com/hcjsJfThiA — Morgan (@MoSokanhe) April 22, 2018 Drengurinn sem tísti þessari mynd af gríska fríkinu hér að ofan tísti svo aftur þar sem hann hrósaði stjörnunni fyrir að vera laus við alla stjörnustæla. Hann hefði ekki beðið um neitt og látið sig hverfa hljóðlega eftir tíu mínútna bið. Stjarnan tók þetta mál ekki nærri sér og kærastan hans tísti fyrir hans hönd eins og sjá má hér að neðan.Its all good, much love for you guys also thanks to all of the concerned fans I appreciate your support @BelAirCantinapic.twitter.com/gBKSV3CTGJ — Mariah Danae (@mariahdanae15) April 23, 2018 Fyrir þá sem hafa áhyggjur af því að Giannis hafi ekki fengið neitt að borða geta andað rólega. Hann endaði á pítsastað nálægt þeim sem hann ætlaði upprunalega að fara á. Eigendurnir þar voru yfir sig hressir með að fá hann í heimsókn. Thanks Giannis for stopping in after a huge win today!!! #bucksin6 #fearthedeer #greekfreak A post shared by DiModaPizza (@dimodapizza) on Apr 22, 2018 at 4:10pm PDT
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira