Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Fever Ray kemur fram á Airwaves. vísir/getty Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes. Airwaves Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.
Airwaves Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“