Antoine Griezmann skoraði jöfnunarmark Atletico á 82. mínútu eftir að Alexandre Lacazette hafði komið Arsenal fyrr í leiknum.
Mikilvægt útivallarmark sem Atletico náði að skora en mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan sem og rauða spjaldið sem Atletico fékk. Liðin mætast aftur að viku liðinni.
Í Frakklandi náði Marseille sér í kjörstöðu gegn Salzburg en Marseille vann 2-0 sigur. Eitt mark í sitt hvorum hálfleik og Marseille með annan fótinn í úrslitaleikinn.
Allt það helsta úr þeim leik má sjá hér að neðan.