Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2018 15:00 Líf Mayfield og fleiri drengja breyttist í nótt. vísir/getty Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni. NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni.
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira