Ný bók frá George R. R. Martin í nóvember Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 27. apríl 2018 13:16 George R. R. Martin tilkynnir útgáfu nýrrar bókar um ævintýri íbúa Westeros. Vísir/Getty Ný bók er væntanleg í nóvember frá George R.R. Martin höfundi ævintýrasagnabálksins, Söngur um ís og eld (A song of Ice and Fire), sem þættirnir vinsælu um Krúnuleikana, (Game of Thrones) eru byggðir á. Það verður þó ekki sjötta bókin í sagnabálki Söngs um ís og eld, The Winds of Winter, eins og aðdáendur höfðu vonast til. Nýja bókin, sem hefur fengið nafnið Fire & Blood, mun fjalla um Targaryen ættina og atburði sem áttu sér stað 300 árum fyrir söguþráð Söngs um ís og eld. Martin greindi frá þessu á bloggi sem hann heldur úti og heitir „Not a blog“. Aðdáendur fá því að snúa aftur til Westeros á þessu ári en von er á um þúsund blaðsíðna bók, þeirri fyrri af tveimur. Í þessari bók, sem kemur út 20. nóvember, verður fjallað um alla Targaryen kóngana, frá konungsveldi Aegon I (the Conquerer) til Aegons III (the Dragonbane), og eiginkonur þeirra, börn, systkini, vini, óvini og fleiri persónur. Rithöfundurinn lofar einnig mörgum drekum, en Targaryen ættin var fræg fyrir að eiga dreka.Kápa nýjustu bókar rithöfundarins vinsæla. Bókin mun fjalla um Targaryen ættina.Af bloggi George R. R. MartinBókin verður einnig myndskreytt en 75 svarthvítar teikningar eftir teiknarann Doug Wheatley munu prýða blaðsíður bókarinnar. Seinni bókin um Targaryen ættina kemur þó ekki út fyrr en eftir einhver ár samkvæmt Martin. Aðdáendur ævintýrasagna Martin hafa lengi eftir nýrri bók frá rithöfundinum em síðasta bók, A Dance with Dragon, sú fimmta í sagnabálknum Söngur um ís og eld, kom út árið 2011. Upprunalega stóð til að The Winds of Winter, næst seinasta bókin kæmi út í lok árs 2016. Martin sagði bókina að minnsta kosti ekki koma út á þessu ári þannig að aðdáendur verða því miður að bíða lengur til að vita örlög þeirra. Seinasta þáttaröðin um Krúnuleikana verður sýnd á næsta ári. Game of Thrones Tengdar fréttir George R.R. Martin um úrslitin: „Veturinn er að koma“ George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones bókanna, tjáði sig um úrslit forsetakosninganna í dag og var frekar myrkur í máli. 9. nóvember 2016 22:40 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Ný bók er væntanleg í nóvember frá George R.R. Martin höfundi ævintýrasagnabálksins, Söngur um ís og eld (A song of Ice and Fire), sem þættirnir vinsælu um Krúnuleikana, (Game of Thrones) eru byggðir á. Það verður þó ekki sjötta bókin í sagnabálki Söngs um ís og eld, The Winds of Winter, eins og aðdáendur höfðu vonast til. Nýja bókin, sem hefur fengið nafnið Fire & Blood, mun fjalla um Targaryen ættina og atburði sem áttu sér stað 300 árum fyrir söguþráð Söngs um ís og eld. Martin greindi frá þessu á bloggi sem hann heldur úti og heitir „Not a blog“. Aðdáendur fá því að snúa aftur til Westeros á þessu ári en von er á um þúsund blaðsíðna bók, þeirri fyrri af tveimur. Í þessari bók, sem kemur út 20. nóvember, verður fjallað um alla Targaryen kóngana, frá konungsveldi Aegon I (the Conquerer) til Aegons III (the Dragonbane), og eiginkonur þeirra, börn, systkini, vini, óvini og fleiri persónur. Rithöfundurinn lofar einnig mörgum drekum, en Targaryen ættin var fræg fyrir að eiga dreka.Kápa nýjustu bókar rithöfundarins vinsæla. Bókin mun fjalla um Targaryen ættina.Af bloggi George R. R. MartinBókin verður einnig myndskreytt en 75 svarthvítar teikningar eftir teiknarann Doug Wheatley munu prýða blaðsíður bókarinnar. Seinni bókin um Targaryen ættina kemur þó ekki út fyrr en eftir einhver ár samkvæmt Martin. Aðdáendur ævintýrasagna Martin hafa lengi eftir nýrri bók frá rithöfundinum em síðasta bók, A Dance with Dragon, sú fimmta í sagnabálknum Söngur um ís og eld, kom út árið 2011. Upprunalega stóð til að The Winds of Winter, næst seinasta bókin kæmi út í lok árs 2016. Martin sagði bókina að minnsta kosti ekki koma út á þessu ári þannig að aðdáendur verða því miður að bíða lengur til að vita örlög þeirra. Seinasta þáttaröðin um Krúnuleikana verður sýnd á næsta ári.
Game of Thrones Tengdar fréttir George R.R. Martin um úrslitin: „Veturinn er að koma“ George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones bókanna, tjáði sig um úrslit forsetakosninganna í dag og var frekar myrkur í máli. 9. nóvember 2016 22:40 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
George R.R. Martin um úrslitin: „Veturinn er að koma“ George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones bókanna, tjáði sig um úrslit forsetakosninganna í dag og var frekar myrkur í máli. 9. nóvember 2016 22:40
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54