Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 22:30 Ronda er sögð hafa stolið senunni á sínu fyrsta kvöldi hjá WWE. wwe Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30