Lögreglan að fá forræði yfir máli Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2018 14:46 Sunna Elvíra er nýkomin til landsins. Vísir/Egill Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira
Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira
Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46
Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03
Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16