Markalaust jafntefli skilaði Bayern í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2018 20:45 Bayern fagnar. vísir/getty Markalaust jafntefli í kvöld gegn Sevilla tryggði Bayern Munchen sæti í undanúrslitum Meistaradeild Evrópu. Bayern vann fyrri leikinn 2-1 með herkjum en Sevilla komst yfir í leiknum á Spáni. Þjóðverjarnir snéru þó leiknum sér í hag og skoruðu tvö útivallarmörk. Leikurinn í kvöld var í járnum og endaði, eins og áður segir, með markalausu jafntefli. Samanlagt því 2-1 sigur Bayern. Bayern verður í undanúrslitunum ásamt Liverpool, Roma og Real Madrid. Meistaradeild Evrópu
Markalaust jafntefli í kvöld gegn Sevilla tryggði Bayern Munchen sæti í undanúrslitum Meistaradeild Evrópu. Bayern vann fyrri leikinn 2-1 með herkjum en Sevilla komst yfir í leiknum á Spáni. Þjóðverjarnir snéru þó leiknum sér í hag og skoruðu tvö útivallarmörk. Leikurinn í kvöld var í járnum og endaði, eins og áður segir, með markalausu jafntefli. Samanlagt því 2-1 sigur Bayern. Bayern verður í undanúrslitunum ásamt Liverpool, Roma og Real Madrid.
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn