Langar að læra dans og íslensku Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. apríl 2018 20:00 Haniye Maleki elskar að syngja og dansa. Feðginin Abrahim og Haniye Maleki sem hlutu í gær alþjóðavernd á Íslandi þakka íslensku þjóðinni stuðninginn og eru himinlifandi með niðurstöðuna. Haniye segist hafa eignast góða vini á Íslandi og stefnir á dansnám í framtíðinni. Hanyie og Abrahim komu til landsins í desember 2016 eftir að hafa verið á flótta í gegnum Íran, Tyrkland, Grikklandi og Þýskaland. Haniye fæddist í flóttamannabúðum í Íran árið 2005 og er ríkisfangslaus. Mál þeirra hefur vakið mikla athygli en síðasta sumar mættu um eitt hundrað gestir í afmælisveislu Hanyie á Klambratúni. Á þeim tíma stóð til að senda feðginin úr landi en í september var brottvísuninni frestað vegna formgalla. Þar eftir voru samþykktar breytingar á útlendingalögum sem tryggðu efnislega meðferð hælisumsókna í vissum málum barna. Eftir það féllst kærunefnd útlendingamála á endurupptöku á þeirra máli og endaði málsmeðferðin með veitingu alþjóðaverndar í gær. Hanyie segist himinlifandi með niðurstöðuna. „Guð minn góður hvað ég var glöð. Ég ætlaði varla að trúa þessu og þetta virtist bara óraunverulegt," segir hún. Hanyie gengur nú í sjöunda bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík þar sem hún segist hafa eignast góðar vinkonur og héldu þær tónleika á dögunum. „Við sungum og dönsuðum og ég var íþróttakryddpían. Við sungum lagið „Tell me what you want"." Næst þurfa þau að leita að varanlegu húsnæði og er Abrahim í atvinnuleit. Þá er Hanyie farin að skipuleggja framtíðina. „Mig langar bara að læra íslensku og læra að dansa af því ég elska að dansa." Kunna þau íslensku þjóðinni bestu þakkir fyrir stuðninginn. „Mig langar bara að segja kærar þakkir fyrir að styðja mig og pabba minn. Ég er bara svo ótrúlega ánægð með þetta," segir Hanyie. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Feðginin Abrahim og Haniye Maleki sem hlutu í gær alþjóðavernd á Íslandi þakka íslensku þjóðinni stuðninginn og eru himinlifandi með niðurstöðuna. Haniye segist hafa eignast góða vini á Íslandi og stefnir á dansnám í framtíðinni. Hanyie og Abrahim komu til landsins í desember 2016 eftir að hafa verið á flótta í gegnum Íran, Tyrkland, Grikklandi og Þýskaland. Haniye fæddist í flóttamannabúðum í Íran árið 2005 og er ríkisfangslaus. Mál þeirra hefur vakið mikla athygli en síðasta sumar mættu um eitt hundrað gestir í afmælisveislu Hanyie á Klambratúni. Á þeim tíma stóð til að senda feðginin úr landi en í september var brottvísuninni frestað vegna formgalla. Þar eftir voru samþykktar breytingar á útlendingalögum sem tryggðu efnislega meðferð hælisumsókna í vissum málum barna. Eftir það féllst kærunefnd útlendingamála á endurupptöku á þeirra máli og endaði málsmeðferðin með veitingu alþjóðaverndar í gær. Hanyie segist himinlifandi með niðurstöðuna. „Guð minn góður hvað ég var glöð. Ég ætlaði varla að trúa þessu og þetta virtist bara óraunverulegt," segir hún. Hanyie gengur nú í sjöunda bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík þar sem hún segist hafa eignast góðar vinkonur og héldu þær tónleika á dögunum. „Við sungum og dönsuðum og ég var íþróttakryddpían. Við sungum lagið „Tell me what you want"." Næst þurfa þau að leita að varanlegu húsnæði og er Abrahim í atvinnuleit. Þá er Hanyie farin að skipuleggja framtíðina. „Mig langar bara að læra íslensku og læra að dansa af því ég elska að dansa." Kunna þau íslensku þjóðinni bestu þakkir fyrir stuðninginn. „Mig langar bara að segja kærar þakkir fyrir að styðja mig og pabba minn. Ég er bara svo ótrúlega ánægð með þetta," segir Hanyie.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira