Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. apríl 2018 18:45 Starbucks hefur sætt gagnrýni fyrir að mismuna viðskiptavinum eftir kynþætti í kjölfar uppákomunnar. Vísir/AFP Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu. Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu.
Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51