„Viðbjóður að stunda sömu íþrótt og svona hommahatari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 11:30 Israel Folau er lítt hrifinn af samkynhneigðum. vísir/getty Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn