Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Samúel Karl Ólason skrifar 6. apríl 2018 22:07 Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. Vísir/Getty Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var kastað úr íbúð sinni í Washington DC. Vera hans í íbúðinni, sem var í eigu eiginkonu málafylgjumanns sem ver hagsmuni fjölda orkufyrirtækja sem eru háð eftirliti Umhverfisstofnunarinnar, var verulega umdeild þar sem Pruitt naut sérkjara þar sem hann greiddi ekki aðeins langt undir markaðsleigu heldur fékk hann að greiða aðeins fyrir þær nætur sem hann dvaldi í íbúðinni. Nú berast fregnir af því að hjónin hafi skipt um lás á íbúðinni til að losna við Pruitt. Hann hafi einungis átt að búa þar til skamms tíma en þeim hafi reynt ómögulegt að losna við hann. Hann fékk þó nokkrum sinnum til að framlengja leigusamning hans og svo þegar þau vildu ekki framlengja aftur yfirgaf hann ekki íbúðina. Þetta hefur Politico eftir heimildarmönnum sem þekkja til málsins.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vikið tveimur af sínum hæst settu embættismönnum úr störfum á undanförnum vikum og hefur nú verulega hitnað undir Pruitt í kjölfar fjölda hneykslismála sem snúa meðal annars að mikilli eyðslu og hagsmunaárekstrum.Sjá einnig: Hitnar undir afkastamesta embættismanni TrumpFyrr í vikunni bárust fregnir af því að minnst fimm starfsmönnum Umhverfisstofnunarinnar hefði verið vikið úr starfi eða þeir færðir til eftir að þeir lýstu yfir áhyggjum vegna eyðslu Pruitt. John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er nú sagður hvetja Trump til þess víkja Pruitt úr starfi. Trump hefur þó lýst því yfir að hann sé ánægður með störf Pruitt sem yfirmanns Umhverfisstofnunarinnar og benti hann sérstaklega á í gær hvað fólk á kolaframleiðslusvæðum og í orkugeiranum væri ánægt með störf hans. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15 Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var kastað úr íbúð sinni í Washington DC. Vera hans í íbúðinni, sem var í eigu eiginkonu málafylgjumanns sem ver hagsmuni fjölda orkufyrirtækja sem eru háð eftirliti Umhverfisstofnunarinnar, var verulega umdeild þar sem Pruitt naut sérkjara þar sem hann greiddi ekki aðeins langt undir markaðsleigu heldur fékk hann að greiða aðeins fyrir þær nætur sem hann dvaldi í íbúðinni. Nú berast fregnir af því að hjónin hafi skipt um lás á íbúðinni til að losna við Pruitt. Hann hafi einungis átt að búa þar til skamms tíma en þeim hafi reynt ómögulegt að losna við hann. Hann fékk þó nokkrum sinnum til að framlengja leigusamning hans og svo þegar þau vildu ekki framlengja aftur yfirgaf hann ekki íbúðina. Þetta hefur Politico eftir heimildarmönnum sem þekkja til málsins.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vikið tveimur af sínum hæst settu embættismönnum úr störfum á undanförnum vikum og hefur nú verulega hitnað undir Pruitt í kjölfar fjölda hneykslismála sem snúa meðal annars að mikilli eyðslu og hagsmunaárekstrum.Sjá einnig: Hitnar undir afkastamesta embættismanni TrumpFyrr í vikunni bárust fregnir af því að minnst fimm starfsmönnum Umhverfisstofnunarinnar hefði verið vikið úr starfi eða þeir færðir til eftir að þeir lýstu yfir áhyggjum vegna eyðslu Pruitt. John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er nú sagður hvetja Trump til þess víkja Pruitt úr starfi. Trump hefur þó lýst því yfir að hann sé ánægður með störf Pruitt sem yfirmanns Umhverfisstofnunarinnar og benti hann sérstaklega á í gær hvað fólk á kolaframleiðslusvæðum og í orkugeiranum væri ánægt með störf hans.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15 Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08
Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15
Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46