Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:07 DeMar DeRozan skoraði 12 stig og gaf 8 stoðsendingar í nótt visir/getty Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113 NBA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113
NBA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum