Slasaðist í mannskæðu rútuslysi en sagður látinn á opinberum lista Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. apríl 2018 22:28 Frá minningarathöfn sem haldin var til heiðurs hinum ungu leikmönnum. Vísir/AFP Dánardómstjóri í Kanada ruglaði saman nöfnum tveggja ungra manna sem lentu í mannskæðu rútuslysi þar í landi um helgina. Mistökin urðu til þess að annar mannanna, sem slasaðist í slysinu, var sagður látinn, og annar sem lést sagður slasaður. BBC greinir frá. Fimmtán hafa nú verið úrskurðaðir látnir eftir að vöruflutningabíll lenti á rútu í Tisdale í Saskatchewanhéraði í Kanada í fyrradag. Ungmennalið íshokkíliðsins Humboldt Broncos var í rútunni ásamt þjálfurum þegar slysið varð. Opinber listi var gefinn út með nöfnum þeirra sem létust í slysinu auk nöfnum þeirra sem fluttir voru til aðhlynningar á sjúkrahús. Á fyrstu útgáfu listans, sem var í gildi í heilan dag, sagði að hinn átján ára Xavier Labelle hefði látist í slysinu. Við nánari athugun reyndist hann hins vegar aðeins slasaður. Þá þurfti að fjarlægja nafn Parkers Tobin af lista yfir þá slösuðu en hann lést í slysinu. Talsmaður dómsmálaráðuneytis Saskatchewanhéraðs, Drew Wilbym, sagði að upp hefði komist um mistökin seint á sunnudagskvöld. Fjölskyldur beggja mannanna hafa verið látnar vita af mistökunum. „Margir þessara stráka voru áþekkir í sjón. Þeir eru með litað, ljóst hár til að sýna liði sýnu stuðning, þeir eru allir svipaðir að líkamsbyggingu, þeir eru á sama aldri og auðvitað mjög íþróttamannslegir,“ bætti hann við. Tíu af þeim fimmtán sem létust í slysinu í fyrradag voru liðsmenn íshokkíliðsins. Mikil sorg hefur gripið um sig í Kanada vegna slyssins. Kanada Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Dánardómstjóri í Kanada ruglaði saman nöfnum tveggja ungra manna sem lentu í mannskæðu rútuslysi þar í landi um helgina. Mistökin urðu til þess að annar mannanna, sem slasaðist í slysinu, var sagður látinn, og annar sem lést sagður slasaður. BBC greinir frá. Fimmtán hafa nú verið úrskurðaðir látnir eftir að vöruflutningabíll lenti á rútu í Tisdale í Saskatchewanhéraði í Kanada í fyrradag. Ungmennalið íshokkíliðsins Humboldt Broncos var í rútunni ásamt þjálfurum þegar slysið varð. Opinber listi var gefinn út með nöfnum þeirra sem létust í slysinu auk nöfnum þeirra sem fluttir voru til aðhlynningar á sjúkrahús. Á fyrstu útgáfu listans, sem var í gildi í heilan dag, sagði að hinn átján ára Xavier Labelle hefði látist í slysinu. Við nánari athugun reyndist hann hins vegar aðeins slasaður. Þá þurfti að fjarlægja nafn Parkers Tobin af lista yfir þá slösuðu en hann lést í slysinu. Talsmaður dómsmálaráðuneytis Saskatchewanhéraðs, Drew Wilbym, sagði að upp hefði komist um mistökin seint á sunnudagskvöld. Fjölskyldur beggja mannanna hafa verið látnar vita af mistökunum. „Margir þessara stráka voru áþekkir í sjón. Þeir eru með litað, ljóst hár til að sýna liði sýnu stuðning, þeir eru allir svipaðir að líkamsbyggingu, þeir eru á sama aldri og auðvitað mjög íþróttamannslegir,“ bætti hann við. Tíu af þeim fimmtán sem létust í slysinu í fyrradag voru liðsmenn íshokkíliðsins. Mikil sorg hefur gripið um sig í Kanada vegna slyssins.
Kanada Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40