Kemur til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:30 Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum Skjáskot/Stöð 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir koma til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum ef vel gengur að finna tölvubúnað sem fundarlaunum var heitið fyrir í gær. Nokkrar ábendingar hafa þegar borist. Eigandi búnaðarins sem var stolið úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum mun greiða fundarlaunin en lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins og tekur við ábendingum til 12. apríl. Eigandinn vill ekki láta nafns síns getið. Búnaðurinn er hluti af þýfinu í þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og í Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem 600 tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. „Fundarlaununum var heitið í gær og hafa nokkrar ábendingar þegar borist. Það bárust nokkrar ábendingar í morgun og þær eru til athugunar og við skoðum hvað kemur út úr því. Allar vísbendingar sem gætu leitt okkur að því hvar þýfið væri niðurkomið, við tökum þær alvarlega,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Einn íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa nokkrar húsleitir verið gerðar en grunur leikur á að málið gæti teygt anga sína til annarra landa. Ólafur segist aldrei hafa unnið að rannsókn með þessum hætti en fyrirkomulagið gæti verið tekið upp í fleiri málum. „Þetta hefur aldrei borið á mitt borð þau ár sem ég hef starfað í tengslum við og í lögreglunni. Þannig að þetta er nýlunda en svo er að sjá hvort þetta sé eitthvað sem við tökum upp. Kannski að það gerist í framhaldi af þessu. Við skulum vona að vel gangi en nú er það svo að menn spyrja alltaf að leikslokum.“ Tengdar fréttir Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00 Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir koma til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum ef vel gengur að finna tölvubúnað sem fundarlaunum var heitið fyrir í gær. Nokkrar ábendingar hafa þegar borist. Eigandi búnaðarins sem var stolið úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum mun greiða fundarlaunin en lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins og tekur við ábendingum til 12. apríl. Eigandinn vill ekki láta nafns síns getið. Búnaðurinn er hluti af þýfinu í þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og í Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem 600 tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. „Fundarlaununum var heitið í gær og hafa nokkrar ábendingar þegar borist. Það bárust nokkrar ábendingar í morgun og þær eru til athugunar og við skoðum hvað kemur út úr því. Allar vísbendingar sem gætu leitt okkur að því hvar þýfið væri niðurkomið, við tökum þær alvarlega,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Einn íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa nokkrar húsleitir verið gerðar en grunur leikur á að málið gæti teygt anga sína til annarra landa. Ólafur segist aldrei hafa unnið að rannsókn með þessum hætti en fyrirkomulagið gæti verið tekið upp í fleiri málum. „Þetta hefur aldrei borið á mitt borð þau ár sem ég hef starfað í tengslum við og í lögreglunni. Þannig að þetta er nýlunda en svo er að sjá hvort þetta sé eitthvað sem við tökum upp. Kannski að það gerist í framhaldi af þessu. Við skulum vona að vel gangi en nú er það svo að menn spyrja alltaf að leikslokum.“
Tengdar fréttir Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00 Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00
Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04
Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11