Skoða að gera fimmta árið í náminu að launuðu starfsnámi Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:17 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að ríki og sveitarfélög þurfi að vinna betur saman að málefnum leikskólanna í landinu. Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara. Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara.
Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00