Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 19:30 Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.” Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.”
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira