Forseti breska þingsins húðskammaði Boris Johnson fyrir karlrembu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2018 20:27 John Bercow þykir litríkur karakter. Vísir/AFP John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira