Íslandsmet féll í Kaplakrika Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. mars 2018 15:46 Aníta Hinriksdóttir eftir bronsið sitt á EM innanhúss í fyrra. Hún setti mótsmet í dag og var hluti af sveit ÍR sem setti Íslandsmet. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. Aníta, sem hleypur fyrir ÍR, sigraði keppnina í 1500 metra hlaupi á 4:34,68 mínútum sem er 25 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Önnur var María Birkisdóttir úr FH-A og Helga Guðný Elíasdóttir varð þriðja tæpum 20 sekúndum á eftir tíma Anítu. Boðhlaupssveit ÍR endaði daginn á því að setja Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi. Þær fóru vegalengdirnar fjórar á 1:38,43 mínútu og voru rétt á undan sveit FH-A sem fór á 1:38,89. Fyrir ÍR hlupu Tiana Ósk Whitworth, Helga Margrét Haraldsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir. Í sveit FH-A voru María Rún Gunnlaugsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir. Sveit Breiðabliks varð þriðja. Íslandsmethafinn í 60m hlaupi kvenna, Tiana Ósk Whitworth úr ÍR, kom fyrst í mark í greininni á 7,62 sekúndum. Hún var aðeins 0,2 sekúndum frá Íslandsmetinu sem hún setti í byrjun árs. Andrea Torfadóttir úr FH-A var önnur á 7,71 sekúndum og Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðabliki, varð þriðja. FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann 400m hlaup kvenna á besta tíma sínum í ár, 54,26 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð önnur á 56,68 sekúndum og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir þriðja á 57,19, en þær settu báðar nýtt persónulegt met í hlaupinu. Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR náði einnig sínum besta tíma á árinu í sömu vegalengd karlameginn þegar hann kom í mark á 48,25 sekúndum sem skilaði honum sigri. Kormákur Ari Hafliðason úr FH-A varð annar og Bjarni Anton Theódórsson þriðji. Boðsveit FH sigraði í 4x200 metra hlaupi karla. Þar hlupu Arnaldur Þór Guðmundsson, Kristófer Þorgrímsson, Dagur Andri Einarsson og Kormákur Ari Hafliðason. Þeir komu í mark á 1:29,84 mínútum. Sveit Breiðabliks varð í öðru sæti og UMSS í því þriðja. ÍR vann stigakeppni félaganna með 103 stig. A lið FH fékk einnig 103 stig en fékk færri gullverðlaun en ÍR og varð því í öðru sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. Aníta, sem hleypur fyrir ÍR, sigraði keppnina í 1500 metra hlaupi á 4:34,68 mínútum sem er 25 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Önnur var María Birkisdóttir úr FH-A og Helga Guðný Elíasdóttir varð þriðja tæpum 20 sekúndum á eftir tíma Anítu. Boðhlaupssveit ÍR endaði daginn á því að setja Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi. Þær fóru vegalengdirnar fjórar á 1:38,43 mínútu og voru rétt á undan sveit FH-A sem fór á 1:38,89. Fyrir ÍR hlupu Tiana Ósk Whitworth, Helga Margrét Haraldsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir. Í sveit FH-A voru María Rún Gunnlaugsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir. Sveit Breiðabliks varð þriðja. Íslandsmethafinn í 60m hlaupi kvenna, Tiana Ósk Whitworth úr ÍR, kom fyrst í mark í greininni á 7,62 sekúndum. Hún var aðeins 0,2 sekúndum frá Íslandsmetinu sem hún setti í byrjun árs. Andrea Torfadóttir úr FH-A var önnur á 7,71 sekúndum og Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðabliki, varð þriðja. FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann 400m hlaup kvenna á besta tíma sínum í ár, 54,26 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð önnur á 56,68 sekúndum og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir þriðja á 57,19, en þær settu báðar nýtt persónulegt met í hlaupinu. Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR náði einnig sínum besta tíma á árinu í sömu vegalengd karlameginn þegar hann kom í mark á 48,25 sekúndum sem skilaði honum sigri. Kormákur Ari Hafliðason úr FH-A varð annar og Bjarni Anton Theódórsson þriðji. Boðsveit FH sigraði í 4x200 metra hlaupi karla. Þar hlupu Arnaldur Þór Guðmundsson, Kristófer Þorgrímsson, Dagur Andri Einarsson og Kormákur Ari Hafliðason. Þeir komu í mark á 1:29,84 mínútum. Sveit Breiðabliks varð í öðru sæti og UMSS í því þriðja. ÍR vann stigakeppni félaganna með 103 stig. A lið FH fékk einnig 103 stig en fékk færri gullverðlaun en ÍR og varð því í öðru sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira