Frumkvöðlar úr Verzló kynna súkkulaðiskeiðar til sögunnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. mars 2018 20:00 Hópur nemenda í Verslunarskólanum kynnir fljótlega til sögunnar nýjung á íslenskum markaði, svokallaða súkkulaðiskeið til að gera heitt kakó. Frumkvöðlarnir segja hugmyndina hafa orðið til nánast upp úr þurru og eru sammála um bestu bragðtegundina. Hugmyndin kviknaði íáfanga í frumkvöðlafræði í Versló en hópinn skipa þær Magnea Björg Friðjónsdóttir, Halla Vigdís Hálfdánardóttir, Erla Björk Sigurðardóttir, Agla María Albertsdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Katla Rún Garðarsdóttir. Agla María Albertsdóttir í leik gegn Frökkum á EM 2017.Vísir/GettyÞær þrjár síðastnefndu, sem eru afrekskonur í fótbolta og körfubolta, voru vant við látnar vegna keppni þegar fréttastofa leit við. „Fyrirtækið okkar heitir Súkkulaðismiðjan og þetta er svona súkkulaðimoli sem er fastur á skeið og síðan erum við meðþrjár mismunandi bragðtegundir. Við setjum þetta ofan í heita mjólk og hrærum og þá verður heitt súkkulaði,“ segir Magnea, í samtali við Stöð 2. Aðferðin er einföld og kakóið rennur svo sannarlega ljúft niður. Móðir Magneu aðstoðaði við að velgja mjólkina í potti en sjálf vill hún meina að hún sé fyrsti starfsmaður fyrirtækisins. „Þetta er til sumstaðar en við erum svona að þróa nýjar bragðtegundir,“ segir Erla, en aðspurð segist hún telja aðþær séu fyrstar til að setja vöruna á markað hér á landi. Að svo stöddu hafa þær þróað þrjár ólíkar bragðtegundir en þær eru sammála um að biskmarkmolinn sé bestur. Stelpurnar hafa prufað sig áfram til að byrja meðí eldhúsinu heima en súkkulaðiskeiðarnar sem fara í sölu verða framleiddar í vottuðu eldhúsi í skólanum. „Við byrjum framleiðsluna bara fljótlega og þá bara verður hægt að hafa samband við okkur,“ segir Halla. Þá verður varan einnig fáanleg á vörumessunni í Smáralind í apríl. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Hópur nemenda í Verslunarskólanum kynnir fljótlega til sögunnar nýjung á íslenskum markaði, svokallaða súkkulaðiskeið til að gera heitt kakó. Frumkvöðlarnir segja hugmyndina hafa orðið til nánast upp úr þurru og eru sammála um bestu bragðtegundina. Hugmyndin kviknaði íáfanga í frumkvöðlafræði í Versló en hópinn skipa þær Magnea Björg Friðjónsdóttir, Halla Vigdís Hálfdánardóttir, Erla Björk Sigurðardóttir, Agla María Albertsdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Katla Rún Garðarsdóttir. Agla María Albertsdóttir í leik gegn Frökkum á EM 2017.Vísir/GettyÞær þrjár síðastnefndu, sem eru afrekskonur í fótbolta og körfubolta, voru vant við látnar vegna keppni þegar fréttastofa leit við. „Fyrirtækið okkar heitir Súkkulaðismiðjan og þetta er svona súkkulaðimoli sem er fastur á skeið og síðan erum við meðþrjár mismunandi bragðtegundir. Við setjum þetta ofan í heita mjólk og hrærum og þá verður heitt súkkulaði,“ segir Magnea, í samtali við Stöð 2. Aðferðin er einföld og kakóið rennur svo sannarlega ljúft niður. Móðir Magneu aðstoðaði við að velgja mjólkina í potti en sjálf vill hún meina að hún sé fyrsti starfsmaður fyrirtækisins. „Þetta er til sumstaðar en við erum svona að þróa nýjar bragðtegundir,“ segir Erla, en aðspurð segist hún telja aðþær séu fyrstar til að setja vöruna á markað hér á landi. Að svo stöddu hafa þær þróað þrjár ólíkar bragðtegundir en þær eru sammála um að biskmarkmolinn sé bestur. Stelpurnar hafa prufað sig áfram til að byrja meðí eldhúsinu heima en súkkulaðiskeiðarnar sem fara í sölu verða framleiddar í vottuðu eldhúsi í skólanum. „Við byrjum framleiðsluna bara fljótlega og þá bara verður hægt að hafa samband við okkur,“ segir Halla. Þá verður varan einnig fáanleg á vörumessunni í Smáralind í apríl.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent