Bandaríkin fullviss um fundinn þrátt fyrir þögn Norður Kóreu Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2018 23:09 Frá fundi suður kóresku sendinefndarinnar og Kim Jon Un Vísir/Getty Forsetaembætti Bandaríkjanna gengur út frá því með fullri vissu að fundur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong Un, leiðtoga Norður Kóreu, muni eiga sér stað þrátt fyrir að yfirvöld í Norður Kóreu hafi ekki gefið út opinbera staðfestingu þess efnis að fundurinn muni eiga sér stað. Greint er frá þessu á vef Reuters. Sendinefnd á vegum Suður Kóreu átti fund með Kim Jong Un í Norður Kóreu í síðustu viku. Færði suður kóreska sendinefndin heiminum þær fregnir að Kim Jong Un hefði lýst því yfir að hann vildi hitta Trump og forseta Suður Kóreu til að ræða möguleika á því að Norður Kóreumenn losi sig við kjarnorkuvopn. Talskona forsetaembættis Bandaríkjanna, Sarah Sanders, var spurð á blaðamannafundi í dag hvort að þögn yfirvalda í Norður Kóreu um fundinn gæfi til kynna að ekki yrði af honum. Sanders svaraði að forsetaembættið gengi út frá því að fundurinn muni eiga sér stað. „Fundarboðið barst og við þáðum það. Norður Kóreumenn gáfu nokkur loforð og við vonumst til að þeir muni standa við þau. Ef svo verður þá mun fundurinn eiga sér stað,“ svaraði Sanders. Reuters segir yfirvöld í Suður Kóreu halda því fram að þögn Norður Kóreu megi rekja til varfærni þegar kemur að undirbúningi fundarins. Haft hefur verið eftir embættismönnum innan stjórnkerfisins í Suður-Kóreu að fundurinn verði haldinn í maí. Enginn sitjandi forseti Bandaríkjanna hefur hitt leiðtoga Norður Kóreu og því verður um sögulegan fund að ræða ef af honum verður. Norður-Kórea Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Forsetaembætti Bandaríkjanna gengur út frá því með fullri vissu að fundur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong Un, leiðtoga Norður Kóreu, muni eiga sér stað þrátt fyrir að yfirvöld í Norður Kóreu hafi ekki gefið út opinbera staðfestingu þess efnis að fundurinn muni eiga sér stað. Greint er frá þessu á vef Reuters. Sendinefnd á vegum Suður Kóreu átti fund með Kim Jong Un í Norður Kóreu í síðustu viku. Færði suður kóreska sendinefndin heiminum þær fregnir að Kim Jong Un hefði lýst því yfir að hann vildi hitta Trump og forseta Suður Kóreu til að ræða möguleika á því að Norður Kóreumenn losi sig við kjarnorkuvopn. Talskona forsetaembættis Bandaríkjanna, Sarah Sanders, var spurð á blaðamannafundi í dag hvort að þögn yfirvalda í Norður Kóreu um fundinn gæfi til kynna að ekki yrði af honum. Sanders svaraði að forsetaembættið gengi út frá því að fundurinn muni eiga sér stað. „Fundarboðið barst og við þáðum það. Norður Kóreumenn gáfu nokkur loforð og við vonumst til að þeir muni standa við þau. Ef svo verður þá mun fundurinn eiga sér stað,“ svaraði Sanders. Reuters segir yfirvöld í Suður Kóreu halda því fram að þögn Norður Kóreu megi rekja til varfærni þegar kemur að undirbúningi fundarins. Haft hefur verið eftir embættismönnum innan stjórnkerfisins í Suður-Kóreu að fundurinn verði haldinn í maí. Enginn sitjandi forseti Bandaríkjanna hefur hitt leiðtoga Norður Kóreu og því verður um sögulegan fund að ræða ef af honum verður.
Norður-Kórea Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent