Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 22:20 Mourinho svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira