Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2018 15:41 Rífandi uppgangur hefur verið í rafmyntum eins og Bitcoin undanfarið. Verðmæti þeirra er hins vegar afar óstöðugt og fjárfestingar í þeim því áhættusamar. Vísir/AFP Tæknirisinn Google ætlar að banna auglýsingar fyrir þann aragrúa rafmynta og þjónustur þeim tengdum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur undanfarið. Ástæðan hefur ekki verið gefin út en sérfræðingar hafa varað við bólumyndun á rafmyntarmarkaðinum. Í tilkynningu kemur fram að bannið taki gildi í júní. Það mun ná til auglýsinga fyrir uppboð á rafmyntum, ráðgjafarþjónustu fyrir viðskipti með rafmyntir og geymsluþjónustu fyrir þær. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Google ætli að grípa til þessa ráðs vegna þess að fyrirtækið hafi áhyggjur af skorti á neytendavernd í kringum flókin viðskipti með rafmyntir. Gengi rafmyntarinnar Bitcoin reis gríðarlega á síðasta ári. Það laðaði að sér áhuga fjölda fólks sem vildi græða á fárinu í kringum rafmyntir. Aðrar og áður nær óþekktar rafmyntir hækkuðu einnig verulega í verði. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varaði við rafmyntum í gær. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahópa væri aðeins hluti af hættunni við þær. Mikill vöxtur og sveiflukennt verð ásamt óljósri tengingu við hefðbundna fjármálamarkaði þýddi að fólk þyrfti að átta sig á áhættunni við rafmyntir. Facebook takmarkaði einnig auglýsingar sem tengjast rafmyntir í janúar og vísaði til þess að mörg fyrirtæki ynnu ekki í góðri trú. Tengdar fréttir Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar að banna auglýsingar fyrir þann aragrúa rafmynta og þjónustur þeim tengdum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur undanfarið. Ástæðan hefur ekki verið gefin út en sérfræðingar hafa varað við bólumyndun á rafmyntarmarkaðinum. Í tilkynningu kemur fram að bannið taki gildi í júní. Það mun ná til auglýsinga fyrir uppboð á rafmyntum, ráðgjafarþjónustu fyrir viðskipti með rafmyntir og geymsluþjónustu fyrir þær. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Google ætli að grípa til þessa ráðs vegna þess að fyrirtækið hafi áhyggjur af skorti á neytendavernd í kringum flókin viðskipti með rafmyntir. Gengi rafmyntarinnar Bitcoin reis gríðarlega á síðasta ári. Það laðaði að sér áhuga fjölda fólks sem vildi græða á fárinu í kringum rafmyntir. Aðrar og áður nær óþekktar rafmyntir hækkuðu einnig verulega í verði. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varaði við rafmyntum í gær. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahópa væri aðeins hluti af hættunni við þær. Mikill vöxtur og sveiflukennt verð ásamt óljósri tengingu við hefðbundna fjármálamarkaði þýddi að fólk þyrfti að átta sig á áhættunni við rafmyntir. Facebook takmarkaði einnig auglýsingar sem tengjast rafmyntir í janúar og vísaði til þess að mörg fyrirtæki ynnu ekki í góðri trú.
Tengdar fréttir Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57
Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent