Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 13:45 Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson á góðri stundu á EM í Frakklandi 2016. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32
Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00