Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 13:45 Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson á góðri stundu á EM í Frakklandi 2016. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32
Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00