Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2018 11:48 Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Vísir/afp Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín. Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín.
Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30