Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2018 11:48 Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Vísir/afp Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín. Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín.
Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30