Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2018 23:00 Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur, sýnir vörulínu Geosilica. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér:
Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30
Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent