Kynlífsdúkkuvændishús opnar í Árósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. mars 2018 15:18 Svipað vændishús er að finna í París. Vísir/Getty „Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2. Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
„Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2.
Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira