Sjö sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group Þórdís Valsdóttir skrifar 3. mars 2018 22:42 Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn. Vísir/Anton Brink Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala. Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Sjá meira
Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala.
Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Sjá meira
Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00
Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00